Dagbókaratriði búin til
1
Styddu á
, veldu
Dagbók
>
Valkostir
>
Nýtt atriði
og svo
eitthvað af eftirfarandi:
Fundur
—Til að minna þig
á stefnumót með
tiltekinni dagsetningu
og tíma.
Minnisatriði
—Til að skrifa
almenna færslu fyrir
tiltekinn dag.
Afmæli
—Til að minna þig á afmæli og aðra
merkisdaga. Færslur fyrir afmælisdaga eru endurteknar
á hverju ári.
2
Fylltu út reitina. Notaðu
takkann til að fara á
milli reita.
Viðvörun
(fundir og afmæli)—Veldu
Virk
og styddu á
til að fylla út
Tími viðvörunar
og
Dagur
viðvörunar
reitina.
táknið í dagskjánum táknar
hljóðmerki.
Endurtaka
—Styddu á
til að breyta atriðinu í
endurtekið atriði (
sést í dagskjánum).
Endurtaka fram til
—Þú getur valið lokadagsetningu
fyrir endurtekna atriðið.
Samstilling
:
Einkamál
—eftir samstillingu getur einungis þú séð
dagbókaratriðið þar sem það er falið fyrir öðrum sem
hafa netaðgang að dagbókinni.
Opinber
—Þeir sem hafa netaðgang að dagbókinni
þinni geta séð atriðið.
Engin
—Dagbókaratriðið verður ekki afritað í tölvuna
þína við samstillingu.
3
Veldu
Lokið
til að vista atriðið.
Dagbók
82
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Til að slökkva á hljóðmerki skaltu velja
Hljótt
. Textinn er
þó áfram á skjánum. Veldu
Stöðva
til að slökkva alveg á
áminningunni. Veldu
Blunda
til að stilla á blund.
Ábending! Til að senda dagbókaratriði í samhæfan
síma skaltu velja
Valkostir
>
Senda
>
Sem SMS
,
Með
margmiðlun
eða
Með Bluetooth
.
Ábending! Þú getur flutt gögn úr dagbókar- og
verkefnaforritum flestra annarra Nokia síma yfir
í símann þinn og samstillt dagbókina þína og
verkefni við samhæfa tölvu með Nokia PC Suite.
Sjá geisladiskinn sem fylgir símanum.