
Minnt á atriði
Þú getur látið símann minna þig á fundi og afmæli.
1
Opnaðu atriðið sem þú vilt láta minna þig á og
veldu
Viðvörun
>
Virk
.
2
Veldu
Tími viðvörunar
og
Dagur viðvörunar
.
3
Skrunaðu niður að
Endurtaka
og styddu á
til
að velja hversu oft þú vilt að minnt sé á atriðið.
4
Veldu
Lokið
.
Til að eyða áminningu um atriði skaltu opna það og velja
Viðvörun
>
Óvirk
.