Dagbókarskjáir
Ábending! Veldu
Valkostir
>
Stillingar
til að breyta
upphafsdegi vikunnar eða því hvaða skjár birtist þegar
þú opnar dagbókina.
Í mánaðarskjánum eru þeir dagar sem atriðum hefur verið
bætt við merktir með litlum þríhyrningi neðst í hægra
horninu. Í vikuskjánum birtast minnisatriði og afmæli fyrir
klukkan 8. Styddu á
til að skipta á milli
mánaðarskjásins, vikuskjásins og dagskjásins.
Tákn á daga- og vikuskjá:
Minnisatriði
Afmæli
Það er ekkert tákn fyrir valkostinn
Fundur
.
Til að opna tiltekinn dag skaltu velja
Valkostir
>
Fara
á dagsetningu
, slá inn dagsetninguna og velja
Í lagi
.
Það er alltaf hægt að velja daginn í dag með því að
styðja á
.
Dagbók
83
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.