
Spjall—Spjall (chat)
Styddu á
og veldu
Forrit. mín
>
Spjall
.
Spjallið gerir þér kleift að hafa samband við annað
fólk með því að nota spjallskilaboð og taka þátt í
umræðuhópum (spjallhópum) þar sem rætt er um ákveðin
málefni. Þjónustuveitur halda úti spjallmiðlurum sem þú
getur skráð þig inn á þegar þú hefur gerst áskrifandi að
þjónustunni.
Valkostir í aðalskjá
Spjall
eru
Opna
,
Innskráning
/
Útskráning
,
Stillingar
,
Hjálp
og
Hætta
.

F
o
rr
it
in mín
94
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Veldu
Samtöl
til að hefja eða halda áfram samræðum við
aðra notendur;
Spjalltengiliðir
til að búa til, breyta eða
skoða hvort tengiliðir eru tengdir eða ekki;
Spjallhópar
til
að hefja eða halda hópsamræðum áfram við fleiri en einn
notanda; eða
Upptekið spjall
til að skoða eldri samræður
sem þú hefur vistað.
Til athugunar: Kannaðu framboð spjallþjónustu,
verðlagningu og gjaldskrá hjá símafyrirtæki og/eða
þjónustuveitu. Þjónustuveitur veita einnig
leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.