
Gengið í og úr hópum
Til að ganga í spjallhóp sem þú hefur vistað skaltu velja
hópinn og styðja á
.
Til að ganga í spjallhóp sem er ekki á listanum en þú veist
hópkennið á skaltu velja
Valkostir
>
Ganga í nýjan hóp
.
Sláðu inn hópkennið og styddu á
.
Til að yfirgefa spjallhóp skaltu velja
Valkostir
>
Yfirgefa
spjallhóp
.