Nokia N90 - Halda utan um spjallhópa

background image

Halda utan um spjallhópa

Valkostir í

Spjallhópar

skjánum eru

Opna

,

Ganga

í nýjan hóp

,

Búa til nýjan hóp

,

Yfirgefa spjallhóp

,

Hópur

,

Leita

,

Innskráning

/

Útskráning

,

Stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

Farðu í

Spjallhópar

skjáinn til að sjá lista yfir spjallhópa

sem þú hefur vistað eða ert í þessa stundina.

Finndu hópinn og veldu

Valkostir

>

Hópur

og eitt af

eftirfarandi:

Vista

—Til að vista óvistaðan hóp sem þú ert í þessa

stundina.

background image

F

o

rr

it

in mín

98

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Eyða

—Til að eyða hópi sem hefur verið vistaður eða búinn

til og þú ert meðlimur í.

Skoða þátttakendur

—Til að sjá hverjir eru í hópnum þá

stundina.

Upplýsingar

—Til að sjá hópkennið, efni, þátttakendur,

stjórnendur hópsins (sést aðeins ef þú ert með
ritstjórnarréttindi), lista yfir útlokaða notendur (sést
aðeins ef þú ert með ritstjórnarréttindi) og hvort
einkasamtöl eru leyfð í hópnum.

Stillingar

—Til að skoða og breyta stillingum spjallhópsins.

Sjá ‘Stofna nýjan spjallhóp’, á bls. 98.