Nokia N90 - Spjall

background image

Spjall

Þegar þú hefur gengið í spjallhóp geturðu bæði skoðað
skilaboðin sem skipst er á í hópnum og sent þín eigin
skilaboð.

Valkostir í spjalli eru

Senda

,

Senda einkamál

,

Svara

,

Framsenda

,

Setja inn broskarl

,

Senda boð

,

Yfirgefa spjallhóp

,

Hópur

,

Taka upp spjall

/

Stöðva

upptöku

,

Hjálp

og

Hætta

.

Til að senda skilaboð skaltu slá þau inn og ýta á

.

Til að senda einkaboð til þátttakanda skaltu velja

Valkostir

>

Senda einkamál

, velja viðtakanda, skrifa

skilaboðin og ýta á

.

Til að svara einkaboðum sem þú hefur móttekið skaltu
velja skilaboðin og velja

Valkostir

>

Svara

.

Til að bjóða spjalltengiliðum sem eru tengdir að ganga
í spjallhóp skaltu velja

Valkostir

>

Senda boð

, velja

tengiliðina sem þú vilt bjóða, skrifa boðið og styðja á

.

Til að loka fyrir móttöku skilaboða frá ákveðnum
þátttakendum skaltu velja

Valkostir

>

Útilokunarmöguleik.

og loks eitt af eftirfarandi:

Bæta á lokaðan lista

—Til að loka fyrir skilaboð frá

þeim þátttakanda sem er valinn.

Bæta handvirkt á lista

—Til að slá inn notandakenni

þátttakandans. Sláðu inn notandakennið og styddu á

.

background image

F

o

rr

it

in mín

96

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Skoða lokaðan lista

—Til að sjá þátttakendurna sem lokað

er fyrir skilaboð frá.

Opna fyrir

—Til að velja notandann sem þú vilt taka af

útlokunarlistanum. Ýttu á

.