
Vista spjall
Valkostir í skjá vistaðra spjalla
Opna
,
Eyða
,
Senda
,
Merkja/Afmerkja
,
Innskráning
/
Útskráning
,
Stillingar
,
Hjálp
og
Hætta
.
Til að vista þau skilaboð í skrá sem ganga á milli í samtali
eða þegar þú ert í spjallhópi skaltu velja
Valkostir
>
Taka
upp spjall
, slá inn heiti fyrir samtalsskránna og ýta á
.
Til að stöðva vistunina skaltu velja
Valkostir
>
Stöðva
upptöku
.
Vistuðu samtalsskrárnar eru sjálfkrafa vistaðar í
Upptekið
spjall
.
Til að skoða vistað spjall skaltu velja
Upptekið spjall
í aðalskjánum, velja samtalið og ýta á
.