Nokia N90 - Spjallstillingum breytt

background image

Spjallstillingum breytt

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Spjallstillingar

:

Nota skjánafn

(aðeins birt ef miðlarinn styður

spjallhópa)—Til að slá inn gælunafn (allt að 10 stafir)
skaltu velja

.

Spjallviðvera

—Til að leyfa öðrum að sjá þig þegar þú

ert tengd/ur skaltu velja

Virk fyrir alla

.

Leyfa skilaboð frá

—Veldu

Allir

til að leyfa móttöku

skilaboða frá öllum.

Leyfa boð frá

—Til að leyfa aðeins boð frá

spjalltengiliðunum þínum skaltu velja

Aðeins spjallt.liðir

.

Spjallboð eru send af spjalltengiliðum sem vilja að þú takir
þátt í spjallhópum þeirra.

background image

F

o

rr

it

in mín

95

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Hraði skilaboða

—Til að velja birtingarhraða nýrra

skilaboða.

Flokka spjalltengiliði

—Til að flokka spjalltengiliðina þína

Í

stafrófsröð

eða

Eftir tengingu

.

Uppfærsla stöðu

—Til að ákveða hvernig þú uppfærir

upplýsingar um hvort spjalltengiliðirnir þínir séu tengdir
eða ekki skaltu velja

Sjálfvirkt

eða

Handvirkt

.