
Spjalltengiliðir
Farðu í
Spjalltengiliðir
til að sækja lista yfir spjalltengiliði
af miðlaranum eða til að bæta nýjum spjalltengilið við
tengiliðalistann. Þegar þú skráir þig inn á miðlara eru
spjalltengiliðalistar sem hafa verið notaðir áður sóttir
sjálfkrafa af miðlaranum.
Valkostir í
Spjalltengiliðir
skjánum eru
Opna
samtal
,
Upplýs. tengiliðs
,
Nýr tengiliðalisti
,
Uppfæra
stöðu notenda
,
Tilheyrir hópum
,
Nýr spjalltengiliður
,
Færa á annan lista
,
Breyta
,
Eyða
,
Kveikja á rakningu
,
Útilokunarmöguleik.
,
Innskráning
/
Útskráning
,
Stillingar
,
Hjálp
og
Hætta
.
Til að búa til nýjan tengilið skaltu velja
Valkostir
>
Nýr
spjalltengiliður
>
Færa inn handvirkt
. Fylltu út reitina
Gælunafn
og
Aðgangsorð notanda
og veldu
Lokið
.
Til að færa tengilið af lista á miðlara yfir á sóttan lista
skaltu velja
Valkostir
>
Nýr spjalltengiliður
>
Færa af
öðrum lista
.
Veldu
Valkostir
>
Nýr tengiliðalisti
til að breyta
spjalltengiliðalistanum.
Veldu úr eftirfarandi valkostum:
Opna samtal
—Til að hefja nýtt samtal eða halda áfram
samtali við tengilið.
Kveikja á rakningu
—Til að láta símann gera þér viðvart
í hvert skipti sem spjalltengiliður tengist eða aftengist.
Tilheyrir hópum
—Til að sjá hvaða hópa spjalltengiliðurinn
hefur gengið í.
Uppfæra stöðu notenda
—Til að uppfæra upplýsingar um
hvort tengiliðurinn er skráður inn eða ekki. Staðan sést á
vísinum sem er til hliðar við nafn tengiliðarins. Þessi
valkostur er ekki fyrir hendi ef þú hefur stillt
Uppfærsla
stöðu
á
Sjálfvirkt
í
Spjallstillingar
.