Stofna nýjan spjallhóp
Veldu
Spjallhópar
>
Valkostir
>
Búa til nýjan hóp
.
Sláðu inn stillingar fyrir hópinn.
Þú getur breytt stillingum fyrir spjallhóp ef þú hefur
ritstjórnarréttindi að hópnum. Notandi sem býr til hóp
fær sjálfkrafa ritstjórnarréttindi að honum.
Nafn hóps
,
Efni hóps
og
Opnunarkveðja
—Til að bæta
við upplýsingum sem þátttakendur sjá þegar þeir ganga
í hópinn.
Stærð hóps
—Til að tilgreina hámarksfjölda þátttakenda
í hópnum.
Leyfa leit
—Til að tilgreina hvort aðrir geti fundið
spjallhópinn við leit.
Réttindi til að breyta
—Til að tilgreina hvaða
þátttakendum spjallhópsins þú vilt veita réttindi til að
bjóða tengiliðum í spjallhópinn og breyta stillingum
fyrir hópinn.
Félagar í hópi
—Sjá ‘Hópmeðlimum bætt við og þeir
fjarlægðir’, bls. 98.
Svartur listi
—Sláðu inn þá notendur sem mega ekki
ganga í spjallhópinn.
Leyfa einkamál
—Til að leyfa skilaboð milli valinna
þátttakenda einungis.
Aðgangsorð hóps
—Hópkennið er búið til sjálfkrafa
og því er ekki hægt að breyta.