Nokia N90 - Myndsímtöl

background image

Myndsímtöl

Þegar þú hringir myndsímtal getur þú og viðmælandi þinn
séð rauntíma hreyfimynd af hvorum öðrum. Viðtakandi
þinn sér þá hreyfimyndina sem myndavélin þín tekur
(eða kyrrmynd, hafi hún verið valin).

Til að geta hringt myndsímtal þarftu USIM-kort og að vera
innan þjónustusvæðis UMTS-símkerfis. Símafyrirtækið þitt
eða þjónustuveitan þín gefa upplýsingar um framboð og
áskrift að myndsímtölum. Aðeins er hægt að koma á
myndsímtali við einn aðila í einu. Hægt er að koma á
myndsímtali við samhæfan farsíma eða ISDN-tengd tæki.
Ekki er hægt að koma á myndsímtölum þegar annað
símtal, myndsímtal eða gagnasímtal er virkt.

Aðvörun!Ekki er hægt að hringja neyðarsímtöl í

myndatökustöðu þar sem takkaborðið er þá óvirkt. Þú
þarft að opna flipann til að geta hringt neyðarsímtal.

Tákn:

Síminn þinn er ekki að taka við hreyfimynd

(annað hvort sendir viðtakandinn ekki hreyfimyndina
eða símkerfið sendir hana ekki).

Þú hefur hafnað myndsendingu úr tækinu þínu.

Upplýsingar um hvernig á að senda kyrrmynd í staðinn
er að finna í ‘Stillingar fyrir hringingu’, bls. 109.

background image

Hringt úr tækinu

30

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

1

Til að koma á myndsímtali
skaltu slá inn númerið í
biðstöðu og þegar flipinn
er opinn, eða opna

Tengiliðir

og velja tengilið.

2

Veldu síðan

Valkostir

>

Hringja

>

Myndsímtal

.

3

Hafðu myndavélina í
myndatökustöðu eftir að
sá sem þú hringir í hefur
svarað símtalinu.

Það getur tekið dálítinn tíma að koma á myndsímtali.

Bíð

eftir mynd

birtist. Ef ekki tekst að koma á tengingu, (t.d.

ef símkerfið styður ekki myndsímtöl eða móttökutækið er
ekki samhæft), er spurt hvort þú viljir hringja venjulegt
símtal eða senda textaboð í staðinn.

Myndsímtal er í gangi þegar þú getur séð tvær
hreyfimyndir og heyrt hljóð úr hátalaranum.
Viðmælandinn getur hafnað myndsendingu (

) og þá

heyrir þú aðeins í honum og sérð að auki kyrrmynd eða
gráan bakgrunn.

Ábending! Til að auka eða minnka hljóðstyrkinn

meðan á símtali stendur skaltu ýta á

eða

þegar flipinn er opinn eða færa stýripinnann til
vinstri eða hægri þegar síminn er í myndatökustöðu.

Til að velja hvað er sent skaltu velja

Virkja

/

Óvirkja

>

Hreyfimynd

(aðeins í myndatökustöðu),

Hljóð

eða

Hljóð &

hreyfimynd

(aðeins í myndatökustöðu).

Til að senda rauntíma hreyfimynd af þér skaltu snúa
símanum þannig að linsa myndavélarinnar snúi að þér.

Ýttu stýripinnanum upp og niður til að stækka eða minnka
þína eigin mynd. Stækkunar/minnkunarvísirinn sést efst á
skjánum.

Myndunum er víxlað á skjánum með því að velja

Víxla

myndum

.

Ef þú opnar flipann meðan á myndsímtali stendur hættir
síminn að senda myndina af þér þar sem það er slökkt
á myndavélinni. Þú getur þó áfram séð hreyfimynd af
viðmælandanum.

Til athugunar: Jafnvel þó þú hafnir myndsendingu

í myndsímtali er tekið gjald fyrir símtalið sem
myndsímtal. Upplýsingar um verð fást hjá símafyrirtæki
eða þjónustuveitu.

Ýttu á

til að ljúka myndsímtalinu.

background image

Hringt úr tækinu

31

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Samnýting hreyfimynda

Samnýting hreyfimynda

valkosturinn er notaður til

að senda rauntíma hreyfimynd eða myndinnskot úr
farsímanum í annað farsímatæki meðan á símtali stendur.
Bjóddu einfaldlega viðmælandanum að skoða
hreyfimyndina eða myndinnskotið sem þú vilt deila með
honum. Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið og þú velur myndatökustöðuna. Sjá
‘Samnýting hreyfimynda’, á bls. 32.

Forsendur fyrir samnýtingu
hreyfimynda

Þar sem síminn þarf að vera tengdur við þriðju kynslóðar
farsímakerfi (UMTS) til að hægt sé að nota

Samnýting

hreyfimynda

valkostinn veltur