Lengd símtala
.
Hægt er að láta tækið birta lengd símtala á aðalskjánum
meðan á þeim stendur með því að velja
Forrit. mín
>
Notkunarskrá
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Sýna lengd
símtala
. Veldu
Já
eða
Nei
.
Til athugunar: Tíminn sem birtist á reikningum
þjónustuveitunnar fyrir símtöl kann að vera breytilegur
eftir eiginleikum símkerfisins, námundun við gerð
reikninga og öðru slíku.
Til að hreinsa lengdarteljara símtala skaltu velja
Valkostir
>
Hreinsa teljara
. Fyrir þessa aðgerð þarftu
læsingarnúmerið, sjá ‘Öryggi’, ‘Sími og SIM’, bls. 113.
Hringt úr tækinu
37
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.