Myndsímtali svarað eða hafnað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist
.
Ábending! Hægt er að velja hringitóna fyrir
myndsímtöl. Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Snið
,
veldu snið og svo
Valkostir
>
Sérsníða
>
Hringitónn
myndsímt.
.
Ýttu á
til að svara myndsímtali þegar síminn er opinn.
Til að byrja myndsendinguna skaltu velja myndastöðuna
og þá sér viðmælandinn rauntíma hreyfimynd, upptekið
myndinnskot eða myndina sem myndavélin tekur. Ef þú
vilt senda rauntíma hreyfimynd skaltu snúna
myndavélarhlutanum að því sem þú vilt taka mynd af. Ef þú
velur ekki myndastöðuna er ekki hægt að senda
hreyfimynd. Ennþá er hægt að heyra í viðmælandanum.
Grár skjár birtist í staðinn fyrir hreyfimyndina. Upplýsingar
um hvernig á að skipta gráa skjánum út fyrir kyrrmynd er
að finna í ‘Stillingar fyrir hringingu’,
Mynd í myndsímtali
,
á bls. 109.
Ábending! Til að senda rauntíma hreyfimynd af þér
skaltu snúa símanum þannig að linsa myndavélarinnar
snúi að þér.
Hringt úr tækinu
35
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Ef þú opnar flipann meðan á myndsímtali stendur hættir
síminn að senda myndina af þér þar sem það er slökkt
á myndavélinni. Þú getur þó áfram séð hreyfimynd af
viðmælandanum.
Til athugunar: Jafnvel þó þú hafnir myndsendingu
í myndsímtali er tekið gjald fyrir símtalið sem
myndsímtal. Upplýsingar um verð fást hjá símafyrirtæki
eða þjónustuveitu.
Ýttu á
til að ljúka myndsímtalinu þegar síminn er
opinn eða í myndatökustöðu.
Símtal í bið
Þú getur svarað símtali meðan annað símtal er í gangi
ef þú hefur kveikt á