Boð samþykkt
Þegar einhver sendir þér boð um samnýtingu birtist boðið
ásamt nafni sendands eða SIP-vistfangi. Ef tækið þitt er
ekki stillt á
Án hljóðs
hringir það þegar þú færð boð.
Ef einhver sendir þér boð um samnýtingu og þú ert ekki
innan UMTS-þjónustusvæðis, færðu ekki að vita að þér
hafi verið send boð.
Þegar þú færð boð geturðu valið:
•
Samþykkja
til að hefja myndsendinguna. Vilji
sendandinn samnýta rauntíma hreyfimynd skaltu
fara í myndatökustöðu.
•
Hafna
til að hafna boðinu. Sendandinn fær skilaboð
um að þú hafir hafnað boðinu. Þú getur einnig stutt
á Hætta-takkann til að hafna samnýtingu og halda
símtali áfram.
Til þess að hætta samnýtingu rauntíma hreyfimyndar
skaltu opna símann alveg. Ef verið er að samnýta
myndinnskot skaltu velja
Hætta
. Þá birtist
Samnýtingu
lokið
.
Hringt úr tækinu
34
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.