
Rauntíma hreyfimynd
1
Þegar símtal er í gangi skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta hreyfim.
>
Beint
.
2
Síminn sendir boðið til SIP-vistfangsins sem þú bættir
við tengiliðaspjald viðtakanda.
Ef fleiri en eitt SIP-vistfang eru á tengiliðaspjaldi
viðtakandans skaltu velja SIP-vistfangið sem senda
á boðið til og síðan
Velja
til að senda boðið.
Ef ekki er hægt að velja SIP-vistfang viðtakanda
skaltu slá það inn. Veldu
Í lagi
til að senda boðið.
3
Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið og þú velur myndastöðuna. Sjá
‘Myndataka’, á bls. 13.
Kveikt er á hátalaranum þegar farið er í
myndatökustöðu. Einnig er hægt að nota höfuðtól til
að halda áfram símtali um leið og verið er að senda
rauntíma hreyfimynd.
4
Veldu
Hlé
til að gera hlé á myndsendingunni.
Veldu
Áfram
til að halda sendingunni áfram.
5
Til að ljúka myndsendingunni, í myndatökustöðu,
skaltu opna flipann alveg. Ýttu á Hætta-takkann
til að leggja á.

Hringt úr tækinu
33
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.