![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N90/is/Nokia N90_is063.png)
Leikstjóri
Ýttu á
til að búa til muvee og veldu
Myndafor.
>
Leikstjóri
. muvees eru stutt myndinnskot sem geta
innihaldið hreyfimyndir, myndir, tónlist og texta.
Fljótg.
muvee
er sjálfkrafa búin til af
Leikstjóri
eftir að þú hefur
valið muvee-stíl.
Leikstjóri
velur myndir af handahófi og
notar sjálfvalda tónlist og texta sem tengist þeim stíl sem
hefur verið valinn. Sérhver stíll hefur t.d. eigin leturgerð, lit,
tónlist og hraða. Í
Sérsn. muvee
geturðu valin eigin mynd-
og tónlistarinnskot, myndir og stíl, og bætt við upphafs- og
lokaskilaboðum. Hægt er að senda muvees
í margmiðlunarskilaboðum.
Opnaðu
Leikstjóri
og ýttu á
eða
til að skipta á
milli
og
skjánna. Þú getur einnig farið aftur
í aðalskjáinn úr
með því að velja
Lokið
.
skjárinn inniheldur lista yfir myndinnskot og þú
getur valið eftirfarandi valkosti:
Spila
,
Senda
,
Endurskíra
og
Eyða
.