Nokia N90 - Sérsniðin muvees búin til

background image

Sérsniðin muvees búin til

1

Í aðalskjá

Leikstjóri

skaltu velja

Sérsn. muvee

.

2

Veldu innskotin sem þú vilt nota í muvee-inu
í

Myndinnskot

,

Mynd

,

Stíll

eða

Tónlist

.

Þegar þú hefur valið myndinnskotin og myndirnar
skaltu velja

Valkostir

>

Frekari valkostir

til að ákveða

í hvaða röð skrárnar skuli spilaðar. Veldu skrána sem
þú vilt færa með því að ýta á skruntakkann. Finndu
svo skrána sem merkta skráin á að fara í og ýttu á
skruntakkann.
Til að klippa myndinnskotin skaltu velja

Valkostir

>

Veldu hluta

. Sjá ‘Efni valið’, á bls. 64.

Í

Skilaboð

getur þú bætt opnunar- og lokakveðju við

muvee.

3

Veldu

Búa til muvee

og eitthvað af eftirfarandi:

Margmiðlunarboð

—til að gera lengdina heppilega

til sendingar með MMS.

Sjálfvirkt val

—til að láta allar myndirnar og

myndinnskotin sem voru valin fylgja með.

Sama og tónlist

—til að láta muvee vara jafn lengi

og tónlistarinnskotið sem var valið.

Notandi skilgreinir

—til að ákveða lengd muvee.

background image

Myndaforrit

64

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

4

Veldu

Valkostir

>

Vista

.

Til að forskoða sérsniðið muvee áður en þú vistar það
skaltu opna

Forskoða muvee

skjáinn og velja

Valkostir

>

Spila

.

Veldu

Valkostir

>

Endurgera

til að búa til nýtt sérsniðið

muvee með sömu stillingum.