Nokia N90 - Efni valið

background image

Efni valið

Þegar þú hefur valið myndir og myndinnskot fyrir muvee
getur þú klippt þessi innskot til. Veldu

Valkostir

>

Frekari

valkostir

>

Valkostir

>

Veldu hluta

. Þú getur valið þá

kafla myndinnskotsins sem þú vilt að verði með, eða þá
sem þú vilt ekki að verði með, í muvee. Rennistika fyrir
neðan skjáinn sýnir með litum hvaða kaflar eru með,
hvaða kaflar eru ekki með, auk hlutlausra kafla: grænn
þýðir að kaflinn er með, rauður að hann er ekki með og
grár þýðir að kafli sé hlutlaus.

Til að hafa kafla myndinnskots með í muvee skaltu skruna
að kaflanum og velja

Valkostir

>

Nota

.

Til að hafa kafla myndinnskots ekki með í muvee skaltu
skruna að kaflanum og velja

Valkostir

>

Nota ekki

.

Til að láta

Leikstjóri

velja eða hafna kafla myndinnskots

af handahófi skaltu skruna að kaflanum og velja

Valkostir

>

Merkja s. hlutlaust

.

Veldu

Valkostir

>

Undanskilja bil

til að taka út ramma

myndinnskots.

Til að láta

Leikstjóri

velja eða hafna köflum úr

myndinnskoti af handahófi velurðu

Valkostir

>

Merkja allt s. hlutl.

.