
Prentun mynda
Þú getur prentað myndir með
Myndprentun
með því
að velja prentvalkostinn í galleríinu, myndavélinni,
myndvinnslunni, myndskjánum eða biðstöðu.
Notaðu
Myndprentun
til að prenta myndirnar þínar
með því að nota gagnasnúru, Bluetooth-tengingu
eða minniskortið þitt.
Þú getur aðeins prentað myndir sem eru á .jpg-sniði.
Myndirnar sem teknar eru með myndavélinni eru sjálfkrafa
vistaðar á .jpg-sniði.
Til athugunar: Til að geta prentað með prentara
sem er samhæfur PictBridge skaltu velja
prentvalkostinn áður en þú tengir USB-snúruna.
Veldu myndina sem þú ætlar að prenta og síðan
Valkostir
>
Prenta
.