Nokia N90 - Val á prentara

background image

Val á prentara

Þegar þú notar

Myndprentun

í fyrsta sinn birtist listi yfir

þá prentara sem þú getur valið eftir að þú hefur valið
myndina sem þú vilt prenta. Veldu prentarann sem þú vilt
nota. Prentarinn verður stilltur sem sjálfvalinn prentari.

Ef tækið er tengt við samhæfan PictBridge USB-prentara
með CA-53-snúrunni sem fylgir með tækinu, birtist sá
prentari sjálfkrafa.

Ef sjálfvalinn prentari er ekki til staðar birtist listinn
yfir þá prentara sem er hægt að velja aftur.

Til að breyta sjálfvalda prentaranum skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfgefinn prentari

.