Nokia N90 - Lagalisti búinn til

background image

Lagalisti búinn til

Til að búa til lagalista með þeirri tónlist sem er í minni
símans eða á minniskortinu:

1

Veldu

Valkostir

>

Nýr lagalisti

.

2

Veldu minnið sem þú vilt velja tónlistina úr og svo sjálf
lögin.

3

Sláðu inn heiti fyrir lagalistann.

4

Til að merkja lögin sem þú vilt setja á lagalistann skaltu
velja

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

>

Merkja

eða

Merkja allt

.

5

Veldu

Valkostir

>

Velja merkta hluti

.

Ábending!Til að hafa forritið áfram opið og spila

tónlistina í bakgrunni skaltu ýta tvisvar sinnum á

til að fara aftur í biðstöðu. Ýttu á

og veldu

RealPlayer

til að fara aftur í forritið.