
Móttaka RealPlayer-stillinga
Þú getur fengið
RealPlayer
stillingar sendar í sérstökum
textaskilaboðum frá símafyrirtækinu eða þjónustuveitu.
Sjá ‘Gögn og stillingar’, á bls. 72. Hafðu samband við
símafyrirtækið þitt eða þjónustuveituna til að fá nánari
upplýsingar.