Nokia N90 - Spilun mynd- og hljóðinnskota

background image

Spilun mynd- og hljóðinnskota

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum
hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk
getur skaðað heyrn.

Valkostirnir í

RealPlayer

þegar innskot er valið eru

Spila

/

Halda áfram

,

Spila á öllum skjá

/

Áfram á öllum

skjá

,

Stöðva

,

Hljóð af

/

Hljóð á

,

Innskotsupplýsingar

,

Senda

,

Stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

1

Til að spila skrá sem er vistuð í minni símans eða á
minniskorti skaltu velja

Valkostir

>

Opna

og svo:

Nýjustu innskot

—Til að spila eina af þeim sex skrám

sem síðast voru spilaðar í

RealPlayer

.

Vistað innskot

—Til að spila skrá sem er vistuð í

Gallerí

.

Sjá ‘Gallerí’, á bls. 56.

Hljóðinnskot minnisk.

—Til að búa til lagalista og spila

skrárnar sem eru vistaðar á minniskortinu. Sjá ‘Lagalisti
búinn til’, á bls. 61.

2

Skrunaðu að skrá og ýttu á

til að spila hana.

background image

Myndaforrit

61

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Ábending! Til að birta myndinnskot á öllum skjánum

skaltu ýta á

. Ýttu aftur á takkann til að fara aftur í

venjulegan skjá.

Tákn í

RealPlayer

: —Endurtaka; —Af

handahófi;

— Endurtaka og af handahófi; og

—Slökkt á

hátalara.

Flýtivísar meðan á spilun stendur:

• Haltu inni

takkanum til að spóla áfram í

myndinnskoti.

• Haltu inni

til að spóla til baka í myndinnskoti.

• Til að taka hljóðið af skaltu halda inni

þar til

vísirinn birtist. Settu hljóðið á með því að halda

inni

þar til

vísirinn birtist.