Nokia N90 - Myndavél

background image

Myndavél

Nokia N90 tækið styður 1600 x 1200 punkta
myndupplausn. Myndupplausnin í þessum gögnum
getur virst önnur.

Til að kveikja á
myndavélinni skaltu fara
í myndatökustöðu. Sjá
‘Myndataka’, á bls. 13. Það
kviknar á myndavélinni og
myndin sem hægt er að
taka birtist á skjánum.

Aðvörun! Ekki er

hægt að hringja
neyðarsímtöl í
myndatökustöðu þar sem
takkaborðið er þá óvirkt. Þú þarft að opna flipann til að
geta hringt neyðarsímtal.

Ef myndavélin er stillt á

Hreyfimyndataka

, eru venjulegar

myndir teknar með að velja

Valkostir

>

Myndataka

.

Myndirnar eru vistaðar sjálfkrafa í galleríinu á .jpeg-sniði.
Hægt er að senda myndir með margmiðlunarskilaboðum,
sem viðhengi í tölvupósti eða með Bluetooth.