
Myndgæði
Notaðu viðeigandi myndgæði. Hægt er að velja þrjár
stillingar fyrir myndgæði (
Stór 2M - Prent.
,
Miðl. 0.5M -
Póst.
og
Lág 0.3M - MMS
). Notaðu
Stór 2M - Prent.
stillinguna til að velja hámarks myndgæði. Hafðu þó í huga
að mestu myndgæðin taka mest geymslupláss. Til að senda
myndir í myndskilaboðum eða með tölvupósti gæti þurft
að nota
Miðl. 0.5M - Póst.
eða
Lág 0.3M - MMS
stillinguna. Opnaðu
Valkostir
>
Stillingar
til að velja
gæðin.