Nokia N90 - Myndir teknar í myndatökustöðu

background image

Myndir teknar í myndatökustöðu

Til að stilla lýsinguna og liti áður en þú tekur mynd skaltu
ýta á stýripinnann og velja

Flass

,

Ljósgjafi

,

Leiðrétt. á

lýsingu

eða

Litáferð

. Sjá ‘Stilling lita og lýsingar’,

á bls. 46.

Til að velja aðstæður skaltu ýta á stýripinnann og velja

Umhverfi

. Sjá ‘Umhverfi’, á bls. 46.

Á tækinu er myndavél sem hægt er að snúa og auðveldar
þannig myndatöku við mismunandi aðstæður. Hægt er að
snúa myndavélinni réttsælis og rangsælis. Sjá ‘Myndavél’,
á bls. 14.

Áður en mynd er tekin er hægt að velja

Hreyfimyndataka

,

Fara í Gallerí

,

Uppsetning mynda

,

Myndaröð

/

Venjuleg taka

,

Sjálfv. myndataka á

,

Stillingar

og

Hjálp

.

Ýttu myndatökutakkanum niður til hálfs til að festa
fókusinn á myndefnið. Á skjánum birtist grænn fókusvísir.
Hafi fókusinn ekki verið festur birtist rauður fókusvísir.
Slepptu myndatökutakkanum og ýttu honum aftur niður
til hálfs. Hægt er að taka mynd án þess að fókusinn hafi
verið festur.

background image

Myn

d

avé

l og Galle

44

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Mynd er tekin með því að ýta á myndatökutakkann. Ekki
hreyfa tækið fyrr en myndin hefur verið vistuð. Myndin
vistast sjálfkrafa í möppunni

Myndir & hreyfimyndir

í

Gallerí

. Sjá ‘Gallerí’, á bls. 56.

Ábending! Þú getur líka tekið myndir á auðveldan

hátt þegar síminn er í myndavélarstöðunni. Sjá ‘Myndir
teknar í myndavélarstillingu’, á bls. 48.

Í myndatökustöðu sýna vísar símans eftirfarandi:

• Vísar (1) fyrir minni símans (

) og minniskortið

( ) sýna hvar myndir eru vistaðar.

• Myndavísirinn (2) sýnir áætlaðan fjölda mynda sem

hægt er að vista í minni tækisins eða á minniskorti.
Fjöldinn fer eftir myndgæðunum.

• Umhverfisvísirinn (3) sýnir virka umhverfisstillingu.

Sjá ‘Umhverfi’, á bls. 46.

• Flassvísirinn (4) sýnir

hvort flassið er stillt á

Sjálfvirkt

(

),

Lag.

rauð aug.

(

),

Þvingað

(

) eða

Óvirkt

(

).

• Græni fókusvísirinn

(5) sést þegar
fókusinn hefur verið
festur í
myndglugganum (ekki sýnilegur þegar verið er að
taka myndaröð).

• Vísirinn fyrir sjálfvirka myndatöku (6) sýnir að

það sé kveikt á sjálfvirku myndatökunni. Sjá ‘Þú ert með
á myndinni—Sjálfvirk myndataka’, á bls. 45.

• Vísirinn fyrir myndaröð (7) sýnir að stillt sé á myndaröð.

Sjá ‘Nokkrar myndir teknar í röð’, á bls. 45.

• Vísirinn fyrir myndupplausn (8) sýnir valin myndgæði.

Sjá ‘Stillingar fyrir kyrrmyndir’, bls. 47

Flýtivísarnir eru eftirfarandi:

• Ýttu stýripinnanum upp og niður til að súmma inn og

út. Súmmvísirinn, sem birtist til hliðar við myndefnið,
sýnir hversu mikið hefur verið súmmað.

• Ýttu á stýripinnann til að opna

Uppsetning mynda

stillingarnar. Sjá ‘Stilling lita og lýsingar’, á bls. 46.

• Ýttu stýripinnanum til vinstri eða hægri til að breyta

stillingunum fyrir flassið.

Ef stillingum fyrir súmm, lýsingu eða liti er breytt getur
tekið lengri tíma að vista myndir.

Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:

• Mælt er með því að báðar hendur sé notaðar til að

halda myndavélinni kyrri.

• Þegar myndir eða hreyfimyndir eru teknar ættu

stillingarnar að hæfa umhverfinu. Sjá ‘Umhverfi’,
á bls. 46.

• Til að stilla lýsinguna og liti áður en þú tekur mynd

skaltu ýta á stýripinnann eða velja

Valkostir

>

Uppsetning mynda

>

Umhverfi

,

Flass

,

Ljósgjafi

,

background image

Myn

d

avé

l og Galle

45

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Leiðrétt. á lýsingu

eða

Litáferð

. Sjá ‘Stilling lita og

lýsingar’, á bls. 46.

• Myndgæðin minnka þegar súmmið er notað.
• Myndavélin fer í orkusparnaðarstöðu ef ekki er ýtt á

neina takka í einhvern tíma. Til að halda áfram að taka
myndir skaltu ýta á myndatökutakkann.

Hafðu eftirfarandi í huga þegar búið er að taka myndina:

• Veldu

Valkostir

>

Eyða

ef þú vilt ekki vista myndina.

• Til að fara aftur í myndgluggann til að taka nýja mynd

skaltu ýta myndatökutakkanum niður til hálfs.

• Til að senda myndina

Með margmiðlun

,

Með

tölvupósti

eða

Með Bluetooth

skaltu velja

Valkostir

>

Senda

. Nánari upplýsingar er að finna í ‘Skilaboð’ á bls.

65 og ‘Bluetooth-tenging’ bls. 100. Ekki er hægt að
velja þennan valkost meðan á símtali stendur.

• Veldu

Valkostir

>

Senda til viðmæl.

til að senda mynd

til viðmælanda meðan á símtali stendur.

• Veldu

Valkostir

>

Breyta

til að breyta mynd.

Sjá ‘Myndum breytt’, á bls. 49.

• Veldu

Valkostir

>

Prenta

til að prenta mynd.

Sjá ‘Prentun mynda’, á bls. 59.