
Þú ert með á myndinni—Sjálfvirk myndataka
Notaðu sjálfvirka myndatöku til að seinka myndatökunni
svo þú getir verið með á myndinni. Til að stilla tíma
sjálfvirkrar myndatöku skaltu velja
Valkostir
>
Sjálfv.
myndataka á
>
2 sekúndur
eða
10 sekúndur
. Veldu
Kveikja
til að kveikja á sjálfvirku myndatökunni. Vísirinn
fyrir sjálfvirka myndatöku (
) blikkar og tækið gefur frá
sér hljóðmerki meðan tíminn líður. Myndavélin tekur
myndina eftir að tíminn er liðinn. You can also use the
self-timer in the sequence mode. Sjá ‘Nokkrar myndir
teknar í röð’, á bls. 45.
Ábending! Veldu
Valkostir
>
Sjálfv. myndataka á
>
2 sekúndur
til að minnka líkurnar á því að myndir séu
hreyfðar.

Myn
d
avé
l og Galle
rí
46
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.