Nokia N90 - Flass

background image

Flass

Haldið hæfilegri fjarlægð þegar flassið er notað. Notið
ekki flassið á fólk eða dýr af mjög stuttu færi. Hyljið ekki
flassið þegar mynd er tekin.

Myndavélin notar ljósdíóðuflass þegar lýsingin er lítil.
Eftirfarandi stillingar eru í boði fyrir flassið:

Sjálfvirkt

(

),

Lag. rauð aug.

(

),

Þvingað

(

) og

Óvirkt

(

).

Veldu

Valkostir

>

Uppsetning mynda

>

Flass

>

Þvingað

til að nota flassið.

Ef flassið er stillt á

Óvirkt

eða

Sjálfvirkt

þegar

birtuskilyrðin eru góð gefur það samt frá sér veikt ljós
þegar mynd er tekin. Þannig veit sá sem verið er að taka
mynd af hvenær myndin er tekin. Flassið hefur engin áhrif
á myndina sem er tekin.

Ef flassið er stillt á

Lag. rauð aug.

, dregur það úr rauða

augnalitnum á myndinni.