Nokia N90 - Nokkrar myndir teknar í röð

background image

Nokkrar myndir teknar í röð

Veldu

Valkostir

>

Myndaröð

til að láta myndavélina taka

sex myndir í röð. Einnig er hægt að taka nokkrar myndir í
röð með sjálfvirkri myndatöku. Sjá ‘Þú ert með á

myndinni—Sjálfvirk myndataka’, á bls. 45. Myndirnar eru
vistaðar sjálfkrafa í

Gallerí

.

Myndir eru teknar með því að halda inni
myndatökutakkanum. Hægt er að taka færri myndir en sex
með því að sleppa takkanum þegar réttum fjölda hefur
verið náð.

Eftir að myndirnar hafa verið teknar eru þær birtar í töflu
á aðalskjánum. Til að skoða einhverja þeirra skaltu ýta á
stýripinnann til að opna hana.

Ýttu myndatökutakkanum niður til hálfs til að skoða
myndgluggann með myndaröðinni aftur.