Nokia N90 - Umhverfi

background image

Umhverfi

—Veldu stillingu sem hentar fyrir umhverfið/

aðstæðurnar. Sjá ‘Umhverfi’, á bls. 46. Fyrir hvert umhverfi
eru ákveðnar stillingar á lýsingu sem að hæfa því.

Flass

(aðeins myndir)—Stilltu flassið á

Sjálfvirkt

,

Lag. rauð

aug.

,

Þvingað

eða

Óvirkt

. Sjá ‘Flass’, á bls. 46.

Ljósgjafi

—Veldu birtuskilyrðin af listanum. Þetta gerir

myndavélinni kleift að endurskapa liti af meiri nákvæmni.

Leiðrétt. á lýsingu

(aðeins fyrir myndir)—

Stilltu leiðréttingu á lýsingu myndavélarinnar.

Litáferð

—Veldu áferðina af listanum.

Skjárinn breytist eftir því hvaða stillingar eru
valdar og sýnir hvernig lokaútkoma myndarinnar
eða hreyfimyndarinnar verður.

Þegar myndavélinni er lokað eru sjálfgefnar stillingar
hennar valdar aftur. Ef ný umhverfisstilling er valin kemur
hún í stað sjálfvöldu stillinganna. Sjá ‘Umhverfi’, á bls. 46.
Ef þú þarft samt að breyta stillingunum getur þú gert það
eftir að umhverfisstillingin hefur verið valin.

Umhverfi

Umhverfisstillingar hjálpa þér við að finna réttu
stillingarnar fyrir liti og lýsingu. Veldu rétta
umhverfisstillingu af listanum fyrir myndir eða
hreyfimyndir. Stillingarnar fyrir hvert umhverfi hafa verið
valdar eftir umhverfinu þar sem myndirnar eru teknar.
Veldu

Valkostir

>

Uppsetning mynda

/

Uppsetning

hreyfim.

>

Umhverfi

:

background image

Myn

d

avé

l og Galle

47

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Umhverfisstillingar fyrir hreyfimyndir

Venjulegt

(

)(sjálfvalið)—Notaðu þessa stillingu við

öll skilyrði.

Nótt

(

)—Notaðu þessa stillingu þegar birtan er lítil.

Umhverfisstillingar fyrir myndir

Sjálfvirkt

(

) (sjálfvalið)—Notaðu þessa stillingu við

öll skilyrði.

Nærmynd

(

)—Notaðu þessa stillingu til að taka

nærmyndir.

Nótt

(

)—Notaðu þessa stillingu þegar birtan er lítil.

Íþróttir

(

)—Notaðu þessa stillingu til að taka myndir af

hlutum sem eru á mikilli hreyfingu. Athugaðu að þegar þú
notar þessa stillingu er upplausn myndarinnar minnkuð úr
1600x1200 í 800x600. Sjá

Myndgæði

, bls. 47.

Andlitsmynd

(

)—Notaðu þessa stillingu til að taka

andlitsmyndir.

Landslag

(

)—Notaðu þessa stillingu til að taka myndir

af hlutum sem eru langt í burtu.

Notandi skilgreinir

(

)—Notaðu þessa stillingu til að

búa til þína eigin umhverfisstillingu með flassi, ljósgjafa,
leiðréttingu á lýsingu og litum.

Þegar myndir eru teknar er stillingin

Sjálfvirkt

sjálfkrafa

valin. Ef þú velur

Notandi skilgreinir

er hún gerð að

sjálfvalinni stillingu.

Til að búa til þína eigin stillingu skaltu velja

Notandi

skilgreinir

. Með þessari stillingu getur þú stillt

Byggt á

umhverfi

,

Flass

,

Ljósgjafi

,

Leiðrétting á lýsingu

,

Litáferð

og

Núllstilla umhverfi

. Til að afrita stillingar úr öðru

umhverfi skaltu velja

Byggt á umhverfi

og þá umhverfið.