Valkostir fyrir myndavélina
Ýttu á stýripinnann til að breyta myndstillingunum og velja
á milli eftirfarandi valkosta:
Mynd
—Til að velja umhverfisstillingu. Sjá ‘Umhverfi’,
á bls. 46.
Snúa skjá
—Til að snúa myndinni um 180 gráður. Þessi
valkostur kemur sér t.d. vel þegar þú tekur sjálfsmynd.
Þegar þú snýrð myndavélinni að þér snýr myndglugginn
öfugt.
Tímastilling
—Til að kveikja sjálfvirkri myndatöku.
Veldu
2 sekúndur
eða
10 sekúndur
.
Lýsingargildi
—Til að stilla birtustigið á myndinni.
Stillingar
—Til að velja
Myndgæði
,
Minni í notkun
og
Sýna tekn. myndir
stillingarnar. Sjá ‘Stillingar fyrir
kyrrmyndir’, á bls. 47.