Upptaka hreyfimynda
Til að kveikja á myndavélinni og opna myndgluggann er
skjánum snúið svo myndavélin opnist. Sjá ‘Myndir teknar í
myndatökustöðu’, á bls. 43. Myndavélin opnast og myndin
sem hægt er að taka birtist á skjánum.
Ef myndavélin er stillt á
Myndataka
, skaltu opna
myndupptökuna með því að velja
Valkostir
>
Hreyfimyndataka
.
Til að stilla lýsinguna og liti áður en þú tekur mynd skaltu
ýta á stýripinnann og velja
Ljósgjafi
eða
Litáferð
. Sjá
‘Stilling lita og lýsingar’, á bls. 46.
Til að velja aðstæður skaltu ýta á stýripinnann og velja
Umhverfi
. Sjá ‘Umhverfi’, á bls. 46.
Valkostir fyrir upptöku hreyfimynda eru
Myndataka
,
Fara í Gallerí
,
Uppsetning hreyfim.
,
Stillingar
og
Hjálp
.
1
Ýttu á myndatökutakkann til að hefja upptöku. Þá
birtist
upptökutáknið. Ljósdíóðuflassið logar og
tónn heyrist sem gefur til að kynna að verið sé að taka
upp hreyfimynd. Flassið hefur engin áhrif á
hreyfimyndina sem er tekin.
2
Hægt er að gera hlé á upptökunni hvenær sem er með
því að ýta á
Hlé
.
táknið byrjar að blikka á skjánum.
Upptakan stöðvast sjálfkrafa ef gert hefur verið hlé á
henni og ekki er stutt á neinn takka í eina mínútu.
Myn
d
avé
l og Galle
rí
52
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
3
Veldu
Áfram
til að halda upptökunni áfram.
4
Veldu
Stöðva
, eða ýttu á myndatökutakkann til að
stöðva upptökuna. Myndinnskotið er sjálfkrafa vistað
í
Myndir & hreyfimyndir
möppunni í
Gallerí
. Sjá
‘Gallerí’, á bls. 56.
Vísar myndupptöku sýna eftirfarandi:
• Vísar (1) fyrir minni
símans (
) og
minniskortið ( )
sýna hvar
hreyfimyndin er
vistuð.
• Lengdarvísir (2) sýnir
tímann sem er liðinn
og tímann sem er
eftir.
• Umhverfisvísirinn (3) sýnir virka umhverfisstillingu.
Sjá ‘Umhverfi’, á bls. 46.
• Vísir hljóðnemans (4) sýnir að slökkt er á
hljóðnemanum.
• Vísir fyrir skráargerðina (5) sýnir á hvaða sniði
myndinnskotið er, eftir því hvaða myndgæði voru
valin.
• Vísir fyrir myndgæði (6) sýnir myndgæði innskotsins.
Sjá ‘Stillingar fyrir hreyfimyndir’, bls. 53
Flýtivísarnir eru eftirfarandi:
• Ýttu stýripinnanum upp og niður til að súmma inn eða
út. Súmmvísirinn, sem birtist til hliðar við myndefnið,
sýnir hversu mikið hefur verið súmmað.
• Styddu á stýripinnann til að opna
Uppsetning hreyfim.
stillingarnar. Sjá ‘Stilling lita og lýsingar’, á bls. 46.
Eftir að myndinnskot hefur verið tekið upp:
• Til að spila myndinnskotið um leið og það hefur
verið tekið upp skaltu velja
Valkostir
>
Spila
.
• Ef þú vilt ekki vista myndinnskotið skaltu
velja
Valkostir
>
Eyða
.
• Styddu á myndatökutakkann til að fara aftur í
myndgluggann til að taka upp nýja hreyfimynd.
• Til að senda myndinnskotið
Með margmiðlun
,
Með
tölvupósti
eða
Með Bluetooth
skaltu velja
Valkostir
>
Senda
. Nánari upplýsingar er að finna í ‘Skilaboð’ á bls.
65 og ‘Bluetooth-tenging’ bls. 100. Ekki er hægt að
velja þennan valkost meðan á símtali stendur.
• Veldu
Valkostir
>
Senda til viðmæl.
til að senda
myndinnskot til viðmælanda meðan á símtali stendur.
• Veldu
Valkostir
>
Breyta
til að breyta myndinnskotinu.
Sjá ‘Myndinnskotum breytt’, á bls. 54.
Myn
d
avé
l og Galle
rí
53
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.