
Stillingar fyrir hreyfimyndir
Í myndatökustöðu standa tvenns konar stillingar til boða
fyrir myndupptöku.
Uppsetning hreyfim.
stillingar og
aðalstillingar. Upplýsingar um hvernig á að breyta
Uppsetning hreyfim.
stillingum er að finna í ‘Stilling lita
og lýsingar’, á bls. 46. Stillingar á uppsetningu breytast
aftur yfir í sjálfvaldar stillingar þegar myndavélinni er
lokað, en aðalstillingarnar eru þær sömu þar til þú breytir
þeim aftur. Til að breyta aðalstillingunum skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
Hljóðupptaka
—Veldu
Virkt
ef þú vilt bæði taka upp hljóð
og mynd.
Gæði hreyfimynda
—Stilltu gæði myndinnskotsins á
Há
,
Venjuleg
eða
Samnýting
. Gæðin eru gefin til kynna með
einu af eftirfarandi táknum: (Mikil),
(Venjuleg) eða
(Samnýting). Ef þú velur
Há
eða
Venjuleg
takmarkast
lengd myndupptökunnar af geymsluplássinu á
minniskortinu, eða allt að einni klst. fyrir hvert
myndinnskot. Ef þú vilt skoða hreyfimyndina í sjónvarpi
eða í tölvu skaltu velja
Há
myndgæði, með CIF upplausn
(352x288) og á .mp4-sniði. Þú getur ekki sent
myndinnskot sem eru vistuð á .mp4-sniði í
margmiðlunarskilaboðum. Ef þú vilt skoða myndinnskotið í
farsíma skaltu velja
Venjuleg
, með QCIF-upplausn
(176x144) og á .3gp-sniði. Til að senda myndinnskotið í
MMS eða með samnýtingu skaltu velja
Samnýting
(QCIF-
upplausn, .3gp-skráarsnið). Sjá ‘Samnýting hreyfimynda’, á
bls. 31. Myndinnskot geta verið allt að 300 kB (u.þ.b. 20
sekúndur að lengd) svo hægt sé að senda þau í
margmiðlunarskilaboðum í samhæf tæki. Sum símkerfi
kunna þó einungis að styðja sendingu
margmiðlunarskilaboða sem eru að hámarki 100 kB.
Hafið samband við þjónustuveitu til að fá nánari
upplýsingar um þetta atriði.
Setja inn í albúm
—Veldu hvort þú vilt vista
myndinnskotið í ákveðnu albúmi í
Gallerí
. Ef þú velur
Já
opnast listi yfir albúmin sem standa til boða.
Sýna uppt. hreyfim.
—Ef þú velur
Já
geturðu spilað
innskotið eftir að hafa tekið það upp, með því að velja
Valkostir
>
Spila
í myndavélinni. Ef þú velur
Nei
geturðu
strax tekið upp nýtt innskot.
Minni í notkun
—Veldu sjálfgefið geymsluminni. minni
símans eða minniskort.
Ef minnið er orðið lítið er hugsanlegt að gæði
upptökunnar verði minni en ella. Eyddu gögnum eða
færðu þau yfir á samhæft minniskort eða yfir í tölvu til að
losa um minni.
Ábending! Hægt er að láta myndavélina vista
hreyfimyndir á samhæfu minniskorti með því að velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Minni í notkun
>
Minniskort
.

Myn
d
avé
l og Galle
rí
54
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.