Stillingar klukku
Til að breyta stillingum klukkunnar skaltu opna valmynd
hennar og velja
Valkostir
>
Stillingar
. Til að breyta
tímanum eða dagsetningunni skaltu velja
Tími
eða
Dagsetning
.
Til að breyta gerð klukkunnar sem sést í biðstöðu skaltu
velja
Útlit klukku
>
Með vísum
eða
Stafræn
.
Til að leyfa farsímakerfinu að uppfæra tímann,
dagsetninguna og tímabelti klukkunnar
, skaltu velja
Sjálfv. tímauppfærsla
. Til að
Sjálfv. tímauppfærsla
stillingin verði virk þarf síminn að endurræsa sig.
Til að breyta hringitóni vekjaraklukkunnar skaltu velja
Tónn viðvörunar
.
Til að kveikja eða slökkva á sumartímastillingunni
skaltu velja
Sumartími
. Veldu
Á
til að bæta
einni klukkustund við tímann í
Núverandi borg mín
.
Nokia N9
0 t
æ
kið þitt
17
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Sjá ‘Heimsklukka’, á bls. 17. Vísirinn
er sýnilegur í
aðalskjá klukkunnar þegar sumartími hefur verið valinn.
Þessi stilling sést aðeins ef kveikt er á
Sjálfv.
tímauppfærsla
.