Nokia N90 - Mikilvægir vísar

background image

Mikilvægir vísar

—Síminn er notaður í GSM-símkerfi.

(sérþjónusta)—Síminn er notaður í UMTS-símkerfi.

Sjá ‘Símkerfi’, á bls. 117.

—Ein eða fleiri ólesin skilaboð eru í möppunni

Innhólf

í

Skilaboð

.

—Það eru ósend skilaboð í möppunni

Úthólf

.

Sjá ‘Úthólf—skilaboð bíða sendingar’, á bls. 75.

—Einhverjum símtölum hefur ekki verið svarað.

Sjá ‘Síðustu símtöl’, á bls. 36.

—Sýnt ef

Gerð hringingar

er stillt á

Án hljóðs

og

Viðvörunartónn skilaboða

,

Viðvörunartónn spjalls

og

Viðv.tónn tölvupósts

er stillt á

Óvirkt

. Sjá ‘Snið—Val á

tónum’, á bls. 23.

—Takkaborð símans er læst. Sjá 'Takkalás (Takkavari)'

í Stutta leiðarvísinum.

—Vekjaraklukkan hefur verið stillt. Sjá ‘Klukka’,

á bls. 16.

—Símalína 2 er í notkun. Sjá ‘Stillingar fyrir hringingu’,

á bls. 109.

—Öll móttekin símtöl eru flutt í annað símanúmer.

Ef þú hefur tvær símalínur er flutningsvísirinn fyrir fyrri
línuna

og fyrir þá síðari

.

—Höfuðtól er tengt við símann.

—Hljóðmöskvi er tengdur við símann.

—Tenging við Bluetooth-höfuðtól hefur rofnað.

—Gagnasímtal er virkt.

—Hægt er að koma á GPRS- eða EDGE-

pakkagagnatengingu.

background image

Nokia N9

0 t

æ

kið þitt

15

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

—GPRS- eða EDGE-pakkagagnatenging er virk.

—GPRS eða EDGE pakkagagnatenging er í bið. Þessi

tákn birtast í stað sendistyrksvísisins (birtist efst í vinstra
horni í biðstöðu). Sjá ‘Pakkagagnatengingar í GSM- og
UMTS-símkerfum’, á bls. 111.

—Hægt er að koma á UMTS-pakkagagnatengingu.

—UMTS pakkagagnatenging er virk.

—UMTS pakkagagnatenging er í bið.

—Bluetooth er stillt á

Kveikt

.

—Verið er að flytja gögn um Bluetooth-tengingu.

Sjá ‘Bluetooth-tenging’, á bls. 100.

—USB-tenging er virk.

—Hægt er að sækja tölvupóst sem hefur þegar verið

lesinn.

—Hægt er að sækja ólesinn tölvupóst.