Nytsamlegir flýtivísar
Notaðu flýtivísa til að ná sem mestu út úr tækinu á
skömmum tíma. Nánari upplýsingar um aðgerðir er að
finna í viðkomandi köflum þessarar notendahandbókar.
Flýtivísar þegar verið er að taka myndir
• Ýttu stýripinnanum upp og niður til að súmma inn
og út.
• Ýttu á stýripinnann til að opna
Uppsetning mynda
stillingarnar.
• Ýttu stýripinnanum til vinstri eða hægri til að breyta
stillingunum fyrir flassið.
• Til að taka nýja mynd skaltu ýta myndatökutakkanum
niður til hálfs.
• Ef þú hefur ræst forrit skaltu ýta á myndatökutakkann
til að opna aftur myndavélina.
Flýtivísar þegar verið er að taka hreyfimyndir
• Ýttu stýripinnanum upp eða niður til að súmma inn
og út.
• Ýttu á stýripinnann til að opna
Uppsetning hreyfim.
stillingarnar.
• Ef þú hefur ræst forrit skaltu ýta á myndatökutakkann
til að opna aftur myndavélina.
Texta og listum breytt
• Til að merkja atriði á lista skaltu velja það og ýta á
og
samtímis.
• Til að merkja mörg atriði á lista skaltu halda inni
takkanum á sama tíma og þú styður á
eða
.
Ljúktu valinu með því að sleppa fyrst
og síðan
.
• Til að afrita og líma texta: Haltu inni
. Ýttu
samtímis á
eða
til að velja stafi og orð, eða
eða
til að velja línur. Textinn er auðkenndur um leið
Nokia N9
0 t
æ
kið þitt
21
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
og valið færist. Til að afrita texta meðan þú heldur enn
inni
skaltu ýta á
Afrita
. Til að setja textann inn í
skjal skaltu halda inni
takkanum og ýta á
Líma
.
Biðstaða
• Til að skipta á milli opinna forrita skaltu halda inni
takkanum. Ef minnið er orðið lítið er hugsanlegt að
síminn loki einhverjum forritum. Síminn vistar
öll óvistuð gögn áður en hann lokar forriti.
• Ýttu á
til að velja nýtt snið.
• Haltu inni
til að skipta á milli sniðanna
Almennt
og
Án hljóðs
. Ef þú hefur tvær símalínur er skipt á milli
þeirra með þessari aðgerð.
• Ýttu á
til að opna lista yfir númerin sem þú
hringdir síðast í.
• Haltu myndatökutakkanum inni til að nota
raddskipanir. Sjá ‘Raddskipanir’, á bls. 118.
• Til að koma á tengingu við
Vefur
skaltu halda inni
takkanum. Sjá ‘Vefur’, á bls. 84.
Upplýsingar um frekari flýtivísa sem standa til
boða í biðstöðu, sjá ‘Virkur biðskjár’, á bls. 25.
Takkalás (takkavari)
• Til að læsa tökkunum: Ýttu á
þegar síminn er
í biðstöðu og síðan á
.
• Til að taka takkalásinn af: Ýttu á
og síðan á
.
• Til að læsa takkaborðinu þegar tækið er lokað
skaltu ýta á
og velja
Læsa tökkum
.
• Ýttu á
til að kveikja á skjálýsingunni
þegar takkaborðið er læst.
Þegar takkalásinn er virkur getur samt verið hægt
að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað
í tækið. Sláðu inn neyðarnúmerið og ýttu á
.