
Lítið minni—losaðu um minni
Síminn lætur þig vita ef það er lítið minni eftir í honum eða
á minniskortinu. Verði minni símans af skornum skammti
þegar vafrinn er opinn er vafranum sjálfkrafa lokað til að
losa um minni.
Til að losa um minni geturðu notað skráastjórann til að
flytja gögn yfir á minniskort. Merktu þær skrár sem þú vilt
færa, veldu
Færa í möppu
>
Minniskort
og svo möppu.
Ábending! Til að losa um minni í símanum eða á
minniskorti skaltu nota Image Store í Nokia PC Suite til

Nokia N9
0 t
æ
kið þitt
19
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
að flytja myndir og myndinnskot yfir í samhæfa tölvu.
Sjá geisladiskinn sem fylgir með símanum.
Þú getur notað
Skr.stj.
til að fjarlægja gögn og þannig losa
um minni eða opnað viðkomandi forrit. Þú getur t.d.
fjarlægt:
• Skilaboð úr
Innhólf
,
Uppköst
og
Sendir hlutir
möppunum í
Skilaboð
• Sóttum tölvupósti úr minni símans
• Vistuðum vefsíðum
• Vistuðum myndir, hreyfimyndum og hljóðskrám
• Tengiliðaupplýsingum
• Minnispunktum í dagbók
• Sóttum forritum. Sjá einnig ‘Stjórnandi forrita’,
á bls. 118.
• Hvaða gögnum öðrum sem þú þarft ekki lengur á
að halda