Nokia N90 - Myndataka

background image

Myndataka

Þegar tækið er í stöðu fyrir myndatöku er hægt að taka upp
hreyfimyndir, taka myndir, breyta myndinnskotum og
myndum og senda rauntíma hreyfimynd í myndsímtali

.

Sjá ‘Myndavél og Gallerí’, bls. 43 og ‘Myndsímtöl’, bls. 29.

Til að stilla tækið fyrir
myndatöku skaltu opna
flipann um 90 gráður,
halda tækinu til hliðar og
snúa flipanum upp þannig
að aðalskjárinn snúi að
þér. Myndavélin opnast og
myndin sem hægt er að
taka birtist á skjánum.
Einnig er hægt að snúa
myndavélinni á öxli sínum.
Í myndatökustöðu er hægt að snúa myndavélinni um 180
gráður rangsælis og nálægt 135 gráðum réttsælis. Ekki
ætti að reyna að snúa myndavélarhlutanum meira en það.

Í myndatökustöðu er ekki hægt að nota takkaborðið. Hins
vegar er hægt að nota myndatökutakkann, stýripinnann,
rofann, efri og neðri valtakkana til hliðar við skjáinn auk

takkans til að leggja á.

Viðvörun: Ekki er hægt að hringja neyðarsímtöl í

myndatökustöðunni vegna þess að takkaborðið er ekki
virkt. Þú þarft að opna flipann til að geta hringt
neyðarsímtal.

background image

Nokia N9

0 t

æ

kið þitt

14

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.