
Stillingar
Til að nota geta notað margmiðlunarskilaboð, GPRS,
internetið og aðra þráðlausa þjónustu verða réttar
stillingar að vera til staðar í símanum.
Verið getur að þjónustuveitan hafi þegar sett upp
stillingarnar í símanum, en einnig er hægt að fá þær
sendar í sérstökum textaskilaboðum. Sjá ‘Gögn og
stillingar’, á bls. 72. Nánari upplýsingar um stillingarnar
fást hjá símafyrirtækinu, þjónustuveitunni, söluaðilum
Nokia og á heimasíðu Nokia: www.nokia.com/support.