Nokia N90 - Stillingar hljóðstyrks og hátalara

background image

Stillingar hljóðstyrks og hátalara

Til að hækka eða lækka
hljóðstyrkinn meðan á
símtali stendur eða þú ert að
hlusta á tónlist skaltu ýta á

eða

, eða ýta

stýripinnanum til hægri eða vinstri.

Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í símann og
hlusta á það sem viðmælandinn segir úr lítilli fjarlægð án
þess að þurfa að halda á símanum, t.d. með því að hafa
hann á nálægu borði. Hátalarinn er sjálfkrafa valinn fyrir
hljóðforrit.

Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu

þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið
mjög mikill.

Upplýsingar um staðsetningu hátalarans er að finna í
Stutta leiðarvísinum undir ‘Takkar og hlutar’.

Til að kveikja á hátalaranum þegar þú talar í símann skaltu
velja

Valkostir

>

Virkja hátalara

.

Til að slökkva á hátalaranum þegar þú talar í símann eða
hlustar á tónlist skaltu velja

Valkostir

>

Virkja símtól

.

background image

Nokia N9

0 t

æ

kið þitt

18

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.