Nokia N90 - Gögn og stillingar

background image

Gögn og stillingar

Síminn getur tekið við margs konar textaskilaboðum sem
innihalda gögn

(einnig kölluð ljósvakaboð (OTA)).

Skilaboð um samskipan

—Þú getur fengið þjónustunúmer

textaskilaboða, talhólfsnúmer, internetaðgangsstaði,
stillingar innskráningar á aðgangsstaði eða
tölvupóststillingar frá símafyrirtækinu þínu, þjónustuveitu
eða upplýsingadeild fyrirtækis í samstillingarboðum.
Stillingarnar eru vistaðar með því að velja

Valkostir

>

Vista alla

.

Nafnspjald

—Til að vista upplýsingarnar í

Tengiliðir

skaltu

velja

Valkostir

>

Vista nafnspjald

. Vottorð og hljóðskrár

sem fylgja með nafnspjöldum eru ekki vistaðar.

Hringitónn

—Veldu

Valkostir

>

Vista

til að vista

hringitóninn.

Skjátákn símafyrirt.

—Til að birta táknið þegar síminn

er í bið í stað skjátákns símafyrirtækisins skaltu velja

Valkostir

>

Vista

.

Dagbókaratriði

—Til að vista boðið skaltu velja

Valkostir

>

Vista í dagbók

.

Vefskilaboð

—Til að vista bókamerki í bókamerkjunum

þínum í Vef skaltu velja

Valkostir

>

Bæta við bókamerki

.

Veldu

Valkostir

>

Vista alla

til að vista gögn ef skilaboð

innihalda bæði stillingar fyrir aðgangsstaði og bókamerki.

Tilkynning um tölvupóst

—Segir til um fjölda nýrra

tölvupóstskeyta í ytra pósthólfinu. Ítarlegri tilkynning kann
að innihalda nákvæmari upplýsingar.

Ábending! Ef þú færð vCard-skrá með mynd

í viðhengi er myndin vistuð í tengiliðum.