
Tenging við pósthólf rofin
Þegar tenging er virk skaltu velja
Valkostir
>
Aftengja
til að rjúfa pakkagagnatengingu við ytra pósthólf.
Ábending! Þú getur einnig haldið
pósthólfstengingunni opinni og þá er tölvupóstur
(
Aðeins hausar
er sjálfgefin stilling) fluttur sjálfkrafa úr
ytra pósthólfinu í símann (þó einungis ef miðlarinn
styður IMAP IDLE-aðgerðina). Styddu tvisvar sinnum á
ef þú vilt hafa skilaboðaforritið opið í bakgrunni.
Það að hafa tenginguna opna getur hækkað
símtalskostnað þinn vegna gagnaflutninga.