Tölvupóstur skoðaður án tengingar
Þegar þú opnar
Pósthólf
næst og vilt skoða og lesa
tölvupóst án þess að tengjast við ytra pósthólfið skaltu
svara
Nei
við spurningunni
Tengjast pósthólfi?
. Þú getur
lesið fyrirsagnir og texta tölvupóst sem þú hefur áður sótt.
Þú getur líka skrifað nýjan tölvupóst og svarað eða
framsent tölvupósti sem er sendur næst þegar þú tengist
pósthólfinu.