Nokia N90 - Móttaka stillinga fyrir MMS- ogtölvupósts

background image

Móttaka stillinga fyrir MMS-
og tölvupósts

Þú getur fengið stillingar sendar í textaskilaboðum frá
símafyrirtækinu þínu eða þjónustuveitu. Sjá ‘Gögn og
stillingar’, á bls. 72.

Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefa upplýsingar um þá
gagnaþjónustu sem er í boði og áskriftina.
Fylgdu leiðbeiningum þjónustuveitunnar.

background image

Skilaboð

71

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

MMS-stillingar slegnar inn handvirkt:

1

Opnaðu

Verkfæri

>

Stillingar

>

Samband

>

Aðgangsstaðir

og tilgreindu stillingarnar

fyrir aðgangsstað margmiðlunarskilaboða.
Sjá ‘Tengistillingar’, á bls. 110.

2

Opnaðu

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Margmiðlun-arskilaboð

>

Aðg.staður í notkun

og

veldu að nota aðgangsstaðinn sem þú bjóst til sem
aðaltengingu. Sjá einnig ‘Margmiðlunarskilaboð’,
á bls. 77.

Áður en þú getur sent, tekið á móti, sótt, svarað og
framsent tölvupóst verðurðu að gera eftirfarandi:

• Samstilla internetaðgangsstað (IAP) á réttan hátt.

Sjá ‘Tengistillingar’, á bls. 110.

• Tilgreina tölvupóstsstillingarnar á réttan hátt.

Sjá ‘Tölvupóstur’, á bls. 78. Þú verður að vera með
tölvupóstreikning. Fylgdu leiðbeiningunum frá ytra
pósthólfinu þínu og internetþjónustuveitunni (ISP).