Nokia N90 - Annað stillingar

background image

Annað stillingar

Veldu

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Annað

.

Vista send skilaboð

—Veldu hvort þú vilt vista afrit af öllum

textaskilaboðum, margmiðlunarskilaboðum eða tölvupósti
sem þú sendir í

Sendir hlutir

möppuna.

Fj. vistaðra skilab.

—Tilgreindu hversu mörg send skilaboð

eru vistuð í

Sendir hlutir

möppunni í einu. Sjálfgefið er að

20 skilaboð séu vistuð í einu. Þegar þeim mörkum er náð
er elstu skilaboðunum eytt.

Minni í notkun

—Veldu hvaða minni þú vilt vista skilaboðin

þín í:

Minni símans

eða

Minniskort

.

Ábending! Ef

Minniskort

er valið skaltu ræsa

snið engrar tengingar áður en þú opnar rauf
minniskortsins eða fjarlægir kortið sjálft. Þegar
minniskortið er ekki í símanum eru skilaboð
vistuð í minni hans.

Tilkynning um tölvup.

—Veldu hvort þú vilt sjá tilkynningar

um nýjan tölvupóst, tón eða texta, þegar pósthólfið
móttekur hann.