Afritun texta á klemmuspjald
1
Haltu
takkanum inni til að velja stafi og orð.
Styddu á sama tíma á
eða
. Textinn er
auðkenndur um leið og valið færist.
2
Til að afrita textann á klemmuspjaldið skaltu
halda inni
takkanum og styðja á
Afrita
.
3
Til að setja textann inn í skjal skaltu halda inni
takkanum og velja svo
Líma
eða styðja einu sinni á
og velja
Líma
.
Haltu inni
takkanum til að velja textalínur.
Styddu á sama tíma á
eða
.
Styddu á
. til að eyða valda textanum úr skjalinu.