Ábendingar um flýtiritun
Styddu á
takkann til að eyða staf. Haltu
takkanum inni til að fjarlægja fleiri en einn staf.
Styddu á
til að skipta á milli stafagerða. Slökkt er
á flýtirituninni með því að styðja tvisvar sinnum snöggt
á
takkann.
Ábending! Flýtiritun reynir að giska á hvaða algenga
greinamerki (.,?!‘) á best við. Röð og val greinarmerkja
fer eftir tungumáli orðabókarinnar.
Til að slá inn tölustaf þegar þú slærð inn bókstafi skaltu
halda viðkomandi tölutakka inni.
Haltu inni
takkanum til að skipta á milli tölu-
og bókstafa.
Algengustu greinarmerki eru á
takkanum.
Styddu á
og síðan endurtekið á
til að
finna það greinarmerki sem þú vilt nota.
Haltu inni
takkanum til að opna lista yfir sérstafi.
Skilaboð
68
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Styddu endurtekið á
til að skoða þau samsvarandi
orð sem orðabókin hefur fundið.
Styddu á
, veldu
Orðabók
og styddu á
til að velja
einn af eftirfarandi valkostum:
Finna svipað
—Til að skoða lista orðum sem passa við
þá takka sem þú studdir á.
Bæta í orði
—Til að bæta orði í orðabókina með
hefðbundinni ritun. Þegar orðabókin er orðin full er elsta
orðinu sem var sett inn í hana skipt út fyrir nýjasta orðið.
Breyta orði
—Til að breyta orði með hefðbundinni ritun.
Hægt er að nota þennan valkost þegar orð er undirstrikað
(virkt).
Ábending! Þegar þú styður á
birtast
eftirfarandi valkostir (fer eftir valinni stillingu):
Orðabók
(flýtiritun),
Bókstafahamur
(hefðbundin
ritun),
Talnahamur
,
Klippa úr
(þegar texti hefur verið
valinn),
Afrita
(þegar texti hefur verið valinn),
Líma
(þegar texti hefur verið klipptur eða afritaður fyrst),
Slá inn tölu
,
Slá inn tákn
og
Tungumál texta:
(breytir innsláttartungumálinu í öllum ritlum símans).