Nokia N90 - Hefðbundin textaritun

background image

Hefðbundin textaritun

og

merkja hástafi og lágstafi.

merkir

að fyrsti stafur orðsins verður ritaður með hástaf og að
allir aðrir stafir verða sjálfkrafa ritaðir með lágstöfum.

merkir tölustafi.

vísirinn sést efst til hægri á skjánum þegar þú slærð

inn texta með hefðbundnum hætti.

• Styddu endurtekið á takka (

) þangað til

bókstafurinn sem þú vilt nota birtist. Hver takki
inniheldur fleiri stafi en þá sem eru prentaðir á hann.

• Til að fá fram tölustaf skaltu halda takkanum inni.

• Til að skipta á milli bókstafa og tölustafa skaltu halda

inn

takkanum.

• Ef næsti stafur er á sama takka og stafurinn sem þú

varst að slá inn skaltu bíða þar til bendillinn birtist
(eða styðja á

til að til að geta slegið stafinn

strax inn) og slá inn stafinn.

• Styddu á

til að eyða staf. Það er hægt að eyða fleiri

en einum staf með því að halda inni

takkanum.

• Algengustu greinarmerki eru á

takkanum.

Í hvert sinn sem stutt er á

takkann birtist

nýtt greinarmerki.
Styddu á

til að opna lista yfir sérstafi. Notaðu

til að fletta í gegnum listann og styddu á

Velja

til að

velja staf.

• Styddu á

til að setja inn bil. Styddu þrisvar

sinnum á

ef þú vilt færa bendilinn í næstu línu.

• Styddu á

til að skipta á milli stafagerða

(samsetningar há- og lágstafa).