Útliti tækisins breytt
Til að breyta útliti skjásins, líkt og veggfóðri og táknum
skaltu ýta á
og opna
Verkfæri
>
Þemu
. Þemað sem er
virkt er táknað með
. Í
Þemu
getur þú hópað saman
atriðum úr öðrum þemum eða valið myndir í
Gallerí
til
að sérsníða þemu enn frekar. Þemu minniskortsins eru
táknuð með
. Ekki er hægt að velja þemun á
minniskortinu ef minniskortið er ekki í símanum.
Stillingum tækisins breytt
25
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Ef þú vilt nota þemun sem eru vistuð á minniskortinu án
þess að minniskortið sé í símanum skaltu fyrst vista þau
í minni símans.
Sjá einnig ‘Stillingar ytri skjásins’, á bls. 118.
Veldu
Hlaða niður þema
til að koma á nettengingu og
hlaða niður fleiri þemum.
Til að virkja þema skaltu velja það og síðan
Valkostir
>
Gera virkt
.
Til að forskoða þema skaltu velja það og síðan
Valkostir
>
Skoða áður
.
Þema er breytt með því að velja það og síðan
Valkostir
>
Breyta
. Þá er hægt að breyta eftirfarandi valkostum:
•
Veggfóður
—Myndin sem sést í bakgrunni á skjánum
þegar síminn er í biðstöðu.
•
Rafhlöðusparnaður
—Gerð orkusparnaðar á
aðalskjánum: tími og dagsetning, eða texti sem
þú hefur skrifað. Sjá einnig
Sparnaður hefst eftir
,
á bls. 109.
•
Mynd í 'Flýtivali'
—Bakgrunnsmyndin fyrir
Flýtival
forritið.
Til að afturkalla allar breytingar sem þú hefur gert á
þemanu skaltu velja
Valkostir
>
Velja upphafsþema
.